28.8.2009 | 12:42
En . . ef ekki?
Hvað ef málin fara ekki á fulla ferð hjá AGS, hvort sem það er nú gott eða vont?
Þá eru þeir þingmenn sem samþykktu Icesave í djúpum skít og þurfa að svara fyrir vonda samþykkt á þingi.
Svo er spurning hvað fer á fulla ferð?
Er það lánalestin sem fer á fulla ferð, og er það gott?
Því að það er ekkert annað sem truflar gagnvart útlöndum. Við erum að selja afurðir á fullu erlendis og væntanlega að greiða þá niður þessar skuldir að einhverju leiti eða hvað?
HÖFUM VIÐ EFNI Á MEIRI LÁNUM?
Mál fari á fulla ferð hjá AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.